Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3601 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Titill í handriti

Hjálmar og Ingibjörg kveðið 1860 af Sigurði Bjarnasyni

Upphaf

Þögnin rýrist róms um veg / raddir skýrist háu ...

Athugasemd

230 erindi.

Efnisorð
2
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakappa kveðnar af Árna sál. Sigurðssyni

Upphaf

Mér nú fyrst í sinni set / sendir glossa hranna / kveða um þann er Knútur hér / kóngur Sjálandanna ...

Athugasemd

5 rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
3
Ríma af Grábróður
Titill í handriti

Ríma af Grábróðurnum í Norðra 1857 ort af Lýði Jónssyni

Upphaf

Nú skal spyrja þar að þjóð / það er spaug og gaman ...

Athugasemd

45 erindi.

Efnisorð
4
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blaðsíður (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Steinunn Jónsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1875.
Ferill

Nöfn í handriti m.a.: Kristín Söebekk að Vatnsfirði (fremra skjólblað), Ragnhildur (aftara skjólblað).

Aðföng

Lbs 3601-3615 8vo, keypt 12. október 1963 af Indriða Indriðasyni rithöfundi, en hann fékk á Skjaldfönn þar sem Hólmfríður Indriðadóttir systir hans var húsfreyja.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 155-156.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 23. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn