Skráningarfærsla handrits

Lbs 3507 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Geiplur
Athugasemd

5 rímur, vantar upphaf. Guðni Einarsson skrifaði árið 1876.

Efnisorð
2
Kvæði
Athugasemd

Atladraumur, Meyjargrátur, Hjálmarskviða og fleira.

3
Kvæði og vísur
Athugasemd

Hér eru og m.a. minningaljóð um Guðrúnu Runólfsdóttur Ólsen á Þingeyrum.

4
Contrabog Péturs Eyjólfssonar á Eiríksstöðum á Skagaströnd
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blöð; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Guðni Einarsson

Aðrir óþekktir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill

Nafn í handriti: Karólína Guðbrandsdóttir (41v og 42v), Hannes Einarsson (23v) og Hannes Ólafur Magnússon (41v).

Kontrabókin var upphaflega í eigu Péturs Eyjólfssonar.

Aðföng

Lbs 3507-3508 8vo, gjöf frá Sigurði Jónssyni frá Brún.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 145 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 22. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn