Skráningarfærsla handrits

Lbs 3488 8vo

Rímur og útfararminning ; Ísland, 1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini bæjarmagn, kveðnar af Skaftfelling Sverrir Magnússyni

Upphaf

Alvopnaður ég hér sit / óði fram að klekja …

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð
2
Útfararminning Gróu Jónsdóttur
Athugasemd

Ort um eiginkonu Sverrir, Gróu Jónsdóttur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð (175 mm x 115 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sverrir Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1851.
Aðföng

Gjöf frá Jóni Sverrissyni yfirfiskimatsmanni í Vestmannaeyjum, síðar í Reykjavík, afhent 22. febrúar 1961 af Árna Óla ritstjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. desember 2016 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 142.
Lýsigögn
×

Lýsigögn