Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3443 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Andleg sólskífa; Ísland, 1689

Nafn
Jón Guðmundsson 
Dáinn
1. nóvember 1696 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Fædd
1675 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
42 blöð (136 mm x 70 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1689.
Ferill
Séra Jón Guðmundsson í Stærra-Árskógi skrifaði handritið fyrir dóttur sína Guðrúnu (24v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 21. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 139.
« »