Skráningarfærsla handrits

Lbs 3398 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1800-1855

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viij + 16 + 358 blaðsíður (165 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Ferill

Sigurður Bárðason fékk handritið að gjöf frá gamallri konu sem hafði átt mann sem fékkst við lækningar, (bls. 358).

Aðföng

Lbs 3372-3402 8vo, gjöf til Íslands frá Sigurði Bárðarsyni smið, er bjó um skeið á Jörfa, en fluttist til Vesturheims sumarið 1886. Sonur Sigurðar, Leo Breiðfjörð , sendi Háskóla Íslands handritin 1952 , en síðan voru þau afhent Landsbókasafni til eignar. Sum handritin eru með nafni séra Helga Sigurðssonar á Melum, en handrit úr fórum hans voru send börnum hans vestur um haf að honum látnum 1889.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 135 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 21. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn