Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3395 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Davíðssálmar; Ísland, 1727

Nafn
Helgi Oddsson 
Fæddur
1698 
Dáinn
1766 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Sigurðsson 
Fæddur
2. ágúst 1815 
Dáinn
13. ágúst 1888 
Starf
Prestur; Sýslumaður; Málari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
M. Stephensen 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Elín Eiríksdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Bárðarson 
Fæddur
12. júní 1851 
Dáinn
27. ágúst 1940 
Starf
Bóndi; Smiður; Hómopati 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Leo Breiðfjörð 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Davíðssálmar
Aths.

Skrifaðir eftir útgáfu á Hólum frá 1675. Aftan við er iðrunarsálmur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
135 blöð (153 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Helgi Oddsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1727.
Ferill

Á fremra spjaldblaði eru nafnstafir séra Helga Sigurðssonar á Melum undir lítilli greinargerð um ritarann.

Nöfn í handriti: Árni Árnason, M. Stephensen (aftasta blað v); Elín Eiríksdóttir (síðara skjólbað v).

Aðföng

Lbs 3372-3402 8vo, gjöf til Íslands frá Sigurði Bárðarsyni smið, er bjó um skeið á Jörfa, en fluttist til Vesturheims sumarið 1886. Sonur Sigurðar, Leo Breiðfjörð , sendi Háskóla Íslands handritin 1952 , en síðan voru þau afhent Landsbókasafni til eignar. Sum handritin eru með nafni séra Helga Sigurðssonar á Melum, en handrit úr fórum hans voru send börnum hans vestur um haf að honum látnum 1889.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 134 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 21. júlí 2020.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »