Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3389 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1800-1850

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallvarður Hallsson 
Fæddur
1723 
Dáinn
1799 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hildur Jónsdóttir 
Fædd
1760 
Dáin
21. desember 1816 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Arngrímsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
8. apríl 1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Teitsson 
Fæddur
13. apríl 1793 
Dáinn
18. mars 1866 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Fædd
8. september 1810 
Dáin
27. maí 1888 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Bárðarson 
Fæddur
12. júní 1851 
Dáinn
27. ágúst 1940 
Starf
Bóndi; Smiður; Hómopati 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Leo Breiðfjörð 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Sigurðsson 
Fæddur
2. ágúst 1815 
Dáinn
13. ágúst 1888 
Starf
Prestur; Málari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Helgason 
Fæddur
14. júní 1849 
Dáinn
7. ágúst 1872 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hirðstjóratal, höfuðsmanna og amtmanna
Efnisorð
2
Um Paradísar takmark
Efnisorð
3
Ríma af Þorsteini skelk
Efnisorð
4
Bárðarríma
Efnisorð
5
Ævivísur Gísla Sigurðssonar
6
Útfararminning um Hildi Jónsdóttur
7
Vikusálmar
Efnisorð
8
Sálmar og kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
218 blöð (99 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Eigandi blaðanna með útfararminningu Hildar Jónsdóttur hefur verið Stefán Teitsson að Straumi.

Nöfn í handriti: Gísli Sigurðsson (bl. 157v), Guðrún Jónsdóttir að Ósi á Skógarströnd og Straumi (bl. 154r), Kristján Sigurðsson (bls. 143v) o.fl.

Nokkur öftustu blöð eru úr umslagi með nafni séra Jóns Hjaltalíns.

Aðföng

Lbs 3623-3630 4to, gjöf til Íslands frá Sigurði Bárðarsyni smið, er bjó um skeið á Jörfa, en fluttist til Vesturheims sumarið 1886. Sonur Sigurðar, Leo Breiðfjörð , sendi Háskóla Íslands handritin 1952 , en síðan voru þau afhent Landsbókasafni til eignar. Sum handritin eru með nafni séra Helga Sigurðssonar á Melum, en handrit úr fórum hans voru send börnum hans vestur um haf að honum látnum 1889.

Sbr. Lbs 3623-3630 4to.

Til Þjóðminjasafns runnu úr þessari sömu gjöf Syrpa séra Helga Sigurðssonar á Melum (nr. 15175) og ljóðakver með hendi séra Helga og Helga sonar hans 1867-1868 (nr. 15174).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. desember 2016 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 132.
« »