Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3386 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1806-[1850?]

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Helgason 
Fæddur
1783 
Dáinn
1851 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Bárðarson 
Fæddur
1709 
Dáinn
1775 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hákonarson 
Fæddur
1770 
Dáinn
13. september 1836 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Helgason 
Fæddur
3. desember 1783 
Dáinn
3. október 1870 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Finnsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Sigurðsson 
Fæddur
2. ágúst 1815 
Dáinn
13. ágúst 1888 
Starf
Prestur; Málari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Þorkelsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Bárðarson 
Fæddur
12. júní 1851 
Dáinn
27. ágúst 1940 
Starf
Bóndi; Smiður; Hómopati 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Leo Breiðfjörð 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-9r)
Margrétar saga
Titill í handriti

„Hér skrifast ævintýri sællrar Margrétar meyja[r]“

Skrifaraklausa

„Aftan við er vísa án titils: Pennann reyna má ég minn (9r)“

Efnisorð
2(10r-31v)
Rímur af Eiríki víðförla
Titill í handriti

„Rímur af Eireki víðförla“

Skrifaraklausa

„Skrifað af H[elga] H[elga]sonVogi annó 1806 og var blekið furðuslæmt. Eiríks rímur þessar vóru skrifaðar eftir röngu exemplari (31v)“

Aths.

4 rímur

Efnisorð
3(32r-34r)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur um nýjamóðinn kveðnar af sr. Jóni Hjaltalín sóknarpresti að Saurbæ“

Upphaf

Undir Kvásirs opnaðar …

Efnisorð
4(34r-36r)
Vísur
Titill í handriti

„Skipavísur ortar anno 1806 “

Upphaf

Vindólfs læt eg voga björn …

Efnisorð
5(36r-39r)
Draumar
Titill í handriti

„Sjón sr. Jóns Eyjólfssonar yngra annó 1683 þann 24. júlí“

Efnisorð
6(39r-44r)
Draumar
Titill í handriti

„Sú vitran eður sjón og draumur sál. sr. Magnúsar Péturssonar annó 1628“

Skrifaraklausa

„Skrifað að Vogi og endað d. 3. júlí 1806 af H[elga] Helgasyni(44r)“

Efnisorð
7(44v-47v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Hér ritast sendibréf Sigurðar Jónssonar í ljóðum“

Upphaf

Heimsráðandi hvar sem er …

Efnisorð
8(48r-52v)
Kappakvæði
Titill í handriti

„Kappa- eður riddarakvæði G. Bs.“

Upphaf

Geystur þeysti glettu byr …

Lagboði

Ég sá þá ríða riddarana þrjá

9(53r-56v)
Kvæði
Titill í handriti

„Hér skrifast deilur nokkrar út af stafrófinu“

Upphaf

A er ár

10(57r-57v)
Hér skrifast nokkuð um mánuði ársins
Titill í handriti

„Hér skrifast nokkuð um mánuði ársins“

Efnisorð
11(58r)
Kvæði
Titill í handriti

„Eitt tóukvæði“

Upphaf

Þögnin eykur þunga mæði …

Aths.

Hefur bæði verið eignað Þorsteini Þorsteinssyni á Saurum í Laxárdal og sr. Þorsteini Sveinbjarnarsyni á Hesti í Borgarfirði

Brot

12(64r-67r)
Axarhamarskvæði
Titill í handriti

„Nykurinn. Fabula“

Upphaf

Vinur góður viljir þú skemmtan þiggja …

Aths.

Einnig kallað í handritum Fabúla og Búlandskvæði

Eignað Hallgrími Péturssyni í að minnsta kosti tveimur handritum

13(67r-67v)
Kvæði
Titill í handriti

„Enn nú við bætt AVS árið 1801“

Upphaf

Þegar loksins þessi bóndi sálast

Skrifaraklausa

„Skrifað á Hvalseyjum 1806 af H[elga] Helgasyni(67v)“

13.1(68r)
Vísa
Upphaf

Heiðursmaður, hyggjuglaður …

Aths.

Pár, meðal annars vísa

Efnisorð
13.2(68v)
Vísa
Upphaf

Mitt gjöri eg enda mansöngshjal …

Aths.

Pár, meðal annars vísa

Efnisorð
14(69r-81v)
Útleggin[g] ebreskra, kaldie, iliskra og grískra nafna í biblíunni
Titill í handriti

„Útleggin[g] ebreskra, kaldie, iliskra og grískra nafna í biblíunni“

Upphaf

Aron. Fjall eða sá fjalli tilheyrir, fjallbúi …

Efnisorð
15(82r)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa herra Sveins lögmanns um Árna Böðvarsson“

Upphaf

Kónginn hring sá hrjáði …

Efnisorð
16(82v)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa mo[nsiu]r Árna Böðvarssonar um herra Svein lögmann“

Upphaf

Leyfi lagið áður …

Efnisorð
17(83r)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa eftir Árna Böðvarsson“

Upphaf

Þín til renna þankar …

Efnisorð
18(83v)
Vísa
Titill í handriti

„Ein vísa“

Upphaf

Alexander fjölfundinn …

Efnisorð
19(83v)
Vísa
Titill í handriti

„Önnur vísa“

Upphaf

Álfur missti ýsu sína …

Skrifaraklausa

„Aftan við er pár og nöfn: Helgi Helgason á Vogi í Hraunhreppi, Guðmundur Eggertsson, Eggert Þorvarðsson, Torfi Jónsson á Krossholti(83v)“

Efnisorð
20(84r)
Gátur
Titill í handriti

„Gátur“

Upphaf

Hvort er það musterið mæta …

Efnisorð
21(84v-87v)
Kobbaríma
Titill í handriti

„Kobbaríma“

Efnisorð
22(87v)
Vísa
Upphaf

Ljótt er þetta leiða klór …

Aths.

Án titils

Efnisorð
23(88r-102r)
Kvæði
Titill í handriti

„Aldarháttur kveðinn af Jóni Hákonarsyni 1833-1834 “

Upphaf

Vaknaðu Muni því mjög er sofið …

24(102r-103v)
Kvæði
Titill í handriti

„Annað kvæði sama authoris“

Upphaf

Sat ég og mændi …

25(104r-104v)
Kvæði
Titill í handriti

„Sumarljóð ort af S. Breiðfjörð“

Upphaf

Vetrarþrumur flýja frá …

26(105r-105v)
Kvæði
Titill í handriti

„Sólar[…] eftir sama“

Upphaf

Kveð eg þig, hin sæla sól …

27(106r-107v)
Kvæði
Titill í handriti

„Frá Fjölnir“

Upphaf

Fjölnir er kominn, fróns að vitja …

Lagboði

Hvör skyldi sína hagi klaga

Aths.

Neðan við titil: Eftir Sigurð Breiðfjörð

28(108r-108v)
Kvæði
Titill í handriti

„Gröndal og Árni“

Upphaf

Því vill Gröndal gjöra spott …

Aths.

Fyrir neðan titil stendur: Uppskrifað af síra Jóhanni Björnssyni þegar hann var […](108v)

29(110r-111r)
[…] meðal gratia probatum hefir eftirfylgjandi eðli og verkun
Titill í handriti

„[…] meðal gratia probatum hefir eftirfylgjandi eðli og verkun“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 111 + i blöð (159 mm x 98 mm) Auð blöð: 58v-63, 109 og 111v
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

I. Helgi Helgason, Vogi

II. Sigurður Helgason, Jörfa

III. Finnur Finnsson á Völlum (84-87)

Skreytingar

Rauðrituð fyrirsögn á 58r

Skreyttir stafir á 9v

Víða skreyttir stafir

Bókahnútar: 9r, 47v, 56v

Fylgigögn
Framan við blað 1 er seðill með vísu þar sem fyrri hlutinn er með villuletri en síðari hlutinn með venjulegu letri: drætti / drottinn þegar með dýrðarmætti / danskan þegn og stillir sætti. Hinum megin á seðlinum er nafn: Guðbjörg Ólafsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1806-[1850?]
Ferill

Eigendur handrits: S[igurður] H[elga]s[on] (44r), H[elgi] SigurðssonMelum] (fremra saurblað 1r). Nafn í handriti: Guðrún Þorkelsdóttir (50r)

Aðföng

Sigurður Bárðarson, gaf, 1952

Leo Breiðfjörð, sonur Sigurðar Bárðarsonar, sendi Háskóla Íslands handritið 1952, síðan afhent Lbs. til eignar

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. febrúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 14. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 5. mars 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

« »