Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3378 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ljóðmæli Sigurðar Breiðfjörð; Ísland, síðari hluta 19. aldar

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Sigurðsson 
Fæddur
2. ágúst 1815 
Dáinn
13. ágúst 1888 
Starf
Prestur; Sýslumaður; Málari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus Helgason 
Fæddur
10. september 1862 
Dáinn
10. apríl 1890 
Starf
Ljósmyndari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Bárðarson 
Fæddur
12. júní 1851 
Dáinn
27. ágúst 1940 
Starf
Bóndi; Smiður; Hómopati 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Leo Breiðfjörð 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Helgason 
Fæddur
14. júní 1849 
Dáinn
7. ágúst 1872 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-26r)
Rímur af Friðriki landstjórnara
Titill í handriti

„Rímur af Friðrik landsjórnara eftir Sigurð Breiðfjörð 1838“

Upphaf

Herkju frosti hefur í / heilinn á mér staðið …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
2(26r-29v)
Ríma af Alkoni Skeggjabróður
Titill í handriti

„Ríma af Alkoni Skeggjabróður eftir Sig. Breiðfjörð, eftir bón þegar hann var gestkomandi í Efranesi“

Upphaf

Komdu hingað, kvæðanorn / krafta veika stoða …

Aths.

46 erindi.

Efnisorð
3(29v-30v)
Níðingsafdrif
Titill í handriti

„Níðingsafdrif, ort af Sig. Breiðfjörð“

Aths.

Átta erindi.

Efnisorð

4(33r-36v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Ljóðabréf eftir S. Breiðfjörð“

Upphaf

Yður finna, auðarhlín / að mér fýsnir sækja …

Aths.

48 erindi.

Efnisorð
5(37r-49v)
Lausavísur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 53 blöð (165 mm x 97 mm). Auðar síður: 31r-32v, 50r-53v.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Helgi Sigurðsson

Lárus Helgason

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Aðföng

Lbs 3623-3630 4to, gjöf til Íslands frá Sigurði Bárðarsyni smið, er bjó um skeið á Jörfa, en fluttist til Vesturheims sumarið 1886. Sonur Sigurðar, Leo Breiðfjörð, sendi Háskóla Íslands handritin 1952, en síðan voru þau afhent Landsbókasafni til eignar. Sum handritin eru með nafni séra Helga Sigurðssonar á Melum, en handrit úr fórum hans voru send börnum hans vestur um haf að honum látnum 1889.

Sbr. Lbs 3623-3630 4to.

Til Þjóðminjasafns runnu úr þessari sömu gjöf Syrpa séra Helga Sigurðssonar á Melum (nr. 15175) og ljóðakver með hendi séra Helga og Helga sonar hans 1867-1868 (nr. 15174).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 128-129.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 16. ágúst 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »