Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3368 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnur af Vilmundi viðutan; Ísland, 1884

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
25. janúar 1853 
Dáinn
1922 
Starf
Vinnumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingigerður Magnúsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaugur Sigurðsson 
Fæddur
19. febrúar 1891 
Dáinn
2. júlí 1971 
Starf
Verkamaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Vilmundi viðutan
Upphaf

Margir áður menntafjáðir greppar / fróðar sögur fornaldar …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
212 blaðsíður (174 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson?

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1884 eða síðar.
Ferill

Á fremra skjólblað hefur ritari handritsins og höfundur (?) skrifað nafn sitt.

Að upphafi rímnanna er skrifað nafnið Ingigerður Magnúsdóttir.

Aðföng

Keypt 1957 af Guðlaugi Sigurðssyni fræðimanni á Siglufirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. mars 2017 ; Handritaskrá, 2. aukabindi, bls. 140.
« »