Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3244 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Ármanni Dalamannssyni og Þorsteini Eitilssyni; Ísland, 1800-1850

Nafn
Jóhannes Árnason ; skáldi 
Fæddur
1781 
Dáinn
1. mars 1856 
Starf
Sýsluskrifari; Vinnumaður; Bóndi; Lausamaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Jónsson 
Fæddur
1887 
Dáinn
1978 
Starf
Bóksali 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Ármanni Dalamannssyni og Þorsteini Eitilssyni
Upphaf

Býleigs hallar bruggað vín / bjóða vilda eg mönnum …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
158 blaðsíður (154 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 19. aldar.
Aðföng

Keypt af Snæbirni Jónssyni bóksala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 133.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »