Skráningarfærsla handrits

Lbs 3013 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1750-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4v)
Samtíningur
Upphaf

[...] fara með drykkju [...]

Athugasemd

Upphaf vantar

Samtíningur, meðal annars siðir, lækningar, orðshættir, heilræði og gátur

2 (5r-26r)
Barndómssaga Kristí
Titill í handriti

Barndómur Christi og uppruni Maríu

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa: Kærlega ég þakka þér (26r)

Athugasemd

Hluti af verkinu

Þar aftan við: Indriði Eggertsson á Mýri (26r)

Efnisorð
3 (26v-27v)
Maríutíðir
Titill í handriti

Maríutíðir

Efnisorð
4 (27v-28v)
Maríudilla
Titill í handriti

Maríudilla

Upphaf

Barnið eitt með blíðu hóti ...

Efnisorð
5 (29r-33r)
Grímseyjarvísur
Titill í handriti

Grímseyjarvísur

Upphaf

Almáttugur guð himna hæða ...

Athugasemd

Rangt inn bundið, rétt röð 29v, 36, 30r (erindi 12-24 eru á blaði 36)

6 (33v-38v)
Sethskvæði
Titill í handriti

Sethskvæði er einn diktur, kann þó gagna [...]

Upphaf

Ótti drottins upphaf er ...

Athugasemd

Rangt inn bundið, rétt röð blaða 33v, 35, 34, 37, 38. Á blaði 36 eru vísur úr Grímseyjarvísum

7 (39r-41v)
Vitrun
Titill í handriti

[...] Jóns Eyjólfssonar [...]

Athugasemd

Sýn Jóns Eyjólfssonar yngra

Efnisorð
8 (41v-46r)
Vitrun
Titill í handriti

Sjón og draumur síra Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
9 (46r-49r)
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Titill í handriti

Einn undarlegur draumur sem skeði árið 1702

Skrifaraklausa

Aftan við með annarri hendi: Guðrún Teitsdóttir (49r)

Athugasemd

Blað 50 rifrildi sem hefur verið límt á viðgerðarblað

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
50 blöð (152 mm x 100 mm) Autt blað: 49v
Umbrot
Griporð víðast
Ástand

Blað 50 rifrildi sem hefur verið límt á viðgerðarblað

Vantar framan á handrit

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-4v)

II. Óþekktur skrifari (5r-38v)

III. Óþekktur skrifari (39r-49v)

Skreytingar

Kaflafyrirsagnir ritaðar með rauðu og grænu: 1r, 2, 3r, 4v

Upphafsstafir víða ögn skreyttir

Bókahnútar: 26r, 28v28v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1825?]
Ferill

Guðrún Teitsdóttir átti hluta handritsins (49r).

Aðföng

Jón Gíslason skólastjóri, gaf.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 17. júlí 2020 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 4. apríl 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Myndir af handritinu
10 spóla negativ 16 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn