Skráningarfærsla handrits

Lbs 2997 8vo

Rímur af Þórði hreðu ; Ísland, 1849-1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þórði hreðu
Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 109 blöð (170 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

P. Jóhannsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1849-1851.
Ferill

Á skjólblöð handritsins eru skrifuð nöfnin Jóhann Pálsson og P. Jóhannsson.

Aðföng

Lbs 2997-3003 8vo. Keypt í mars 1953 úr dánarbúi Braga Sveinssonar ættfræðings frá Flögu um hendur bróður hans, Jóhanns Sveinssonar cand. mag. Sbr. Lbs 606-607 fol., Lbs 3160-3167 4to, Lbs 3411-3418 4to og Lbs 3296-3299 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. aukabindi, bls. 120.
Lýsigögn
×

Lýsigögn