Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2992 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Án bogsveigi; Ísland, 1877

Nafn
Sigurður Bjarnason 
Fæddur
8. apríl 1841 
Dáinn
27. júní 1865 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Jónsson 
Fæddur
1887 
Dáinn
1978 
Starf
Bóksali 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Án bogsveigi
Titill í handriti

„Rímur af Án bogsveigir, kveðnar af Sigurði Bjarnasyni 1862“

Upphaf

Smátt eg fyrir hendi hef / helst að vinna línur …

Aths.

14 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
186 blaðsíður (133 mm x 79 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Ritarinn getur þess að hann hafi lokið við uppskrift rímnanna 6. febrúar 1877 og ritar nafn sitt undir þær með villuletri.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Þrjú blöð eru með annarri og nýrri hendi og sett í stað blaða, sem glatast hafa úr kverinu.
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1877.
Aðföng
Lbs 2991-2996 8vo. Keypt í janúar 1953 af Snæbirni Jónssyni bóksala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 119.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »