Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2986 8vo

Skoða myndir

Kvæðabók; Ísland, 1750-1799

Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Fæddur
1724 
Dáinn
30. ágúst 1809 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Þórðarson 
Fæddur
1696 
Dáinn
1754 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Halldórsson 
Fæddur
1676 
Dáinn
22. ágúst 1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rustíkus Þorsteinsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Kristjánsson 
Fæddur
28. desember 1894 
Dáinn
17. september 1982 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Fertrams saga og Platós
Efnisorð
2
Grobiansrímur
Aths.

Fjórar hinar fyrstu rímur, en þó ekki heilar.

Efnisorð
3
Tímaríma
Efnisorð
4
Ekkjuríma
Aths.

Óheilt, niðurlag vantar.

Efnisorð
6
Skraparotsprédikun
Aths.

Óheilt, vantar upphaf og niðurlag.

Efnisorð

7
Belíalsþáttur
Aths.

Óheilt, vantar upphaf og niðurlag.

Efnisorð

8
Draumur Laurentiusar Döners prests í Staffort
Aths.

Bréf til Luthers frá Laurentius Döner presti í Staffort um vitrun sína.

Efnisorð
9
Kerskibréf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 blöð (158 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband (með tréspjöldum).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland að mestu á ofanverðri 18. öld.
Ferill
Í handritinu er m.a. ritað á einum stað bæjarnafnið Blikalón.
Aðföng
Í skiptum í mars 1952 við Helga Kristjánsson í Leirhöfn á Sléttu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 117-118.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 8. júní 2020.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »