Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2986 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fertrams saga og Platós
Efnisorð
2
Grobiansrímur
Athugasemd

Fjórar hinar fyrstu rímur, en þó ekki heilar.

Efnisorð
3
Tímaríma
Efnisorð
4
Ekkjuríma
Athugasemd

Óheilt, niðurlag vantar.

Efnisorð
6
Skraparotsprédikun
Athugasemd

Óheilt, vantar upphaf og niðurlag.

7
Belíalsþáttur
Athugasemd

Óheilt, vantar upphaf og niðurlag.

8
Draumur Laurentiusar Döners prests í Staffort
Athugasemd

Bréf til Luthers frá Laurentius Döner presti í Staffort um vitrun sína.

Efnisorð
9
Kerskibréf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 blöð (158 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband (með tréspjöldum).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland að mestu á ofanverðri 18. öld.
Ferill
Í handritinu er m.a. ritað á einum stað bæjarnafnið Blikalón.
Aðföng
Í skiptum í mars 1952 við Helga Kristjánsson í Leirhöfn á Sléttu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 117-118.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 8. júní 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn