Skráningarfærsla handrits

Lbs 2965 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1864-1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Artimundi Úlfarssyni
2
Rímur af krosstrénu Kristí
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 200 blaðsíður (155 mm x 92 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

J. H. L.(?)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1864-1865.
Aðföng

Lbs 2956-2977 8vo. Gjöf sumarið 1951 frá Ragnari H. Ragnar skólastjóra á Ísafirði, en hann fékk í Íslendingabyggðum vestan hafs. - Sbr. Lbs 580-581 fol. og Lbs 3119-3127 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndals á handritinu er aðgengileg í ritinu Handritasafn Landsbókasafns, 2. aukabindi, bls. 114.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. september 2020.

Notaskrá

Titill: Handritasafn Landsbókasafns
Ritstjóri / Útgefandi: Lárus H. Blöndal
Umfang: II. aukabindi
Lýsigögn
×

Lýsigögn