Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2961 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af barndómi Jesú Krists; Ísland, 1800-1899

Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Guðmundsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnar Hjálmarsson Ragnar 
Fæddur
28. september 1898 
Dáinn
24. desember 1987 
Starf
Tónskáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Líkafróni
Upphaf

Skilfings vildi eg skála fjörð / skenkja mengi fróðu ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 95 blöð (162 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Á fremra skjólblaði stendur: „Sigríður Guðmundsdóttir á Hálsi á rímurnar“ og „Sigurður Sigurðsson á Skútustöðum á rímurnar með réttu“.

Aðföng

Lbs 2956-2977 8vo, gjöf sumarið 1951 frá Ragnari H. Ragnar skólastjóra á Ísafirði, en hann fékk í Íslendingabyggðum vestan hafs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 113 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 17. júlí 2020.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »