Skráningarfærsla handrits

Lbs 2948 8vo

Rímur af Þorsteini Víkingssyni ; Ísland, 1600-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Athugasemd

Óheilt framan og aftan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 19-143, óheilt (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 17. öld.

Ferill

Í handritið er stimplað: Háskólabókasafn. Úr bókum Einars Benediktssonar, Herdísarvík.

Aðföng

Lbs 2947-2948 8vo, gjöf 1950 frá Háskólabókasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 111.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 16. nóvember 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn