Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2893 8vo

Skoða myndir

Rímna- og sögubók; Ísland, á fyrri hluta 19. aldar

Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Jóhannsson 
Fæddur
7. apríl 1906 
Dáinn
10. apríl 1963 
Starf
Bæjarfógeti 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristjana Kristjánsdóttir 
Fædd
19. ágúst 1936 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Jóhönnuraunir
Aths.

„Eftir autoris eigin hendi skrifaðar að nýju 1794“

Efnisorð
2
Veðráttuvísur 1784 og 1795
3
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
4
Cyrus saga Persakonungs
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
76 blöð (195 mm x 146 (?) mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Skrifarar óþekktir

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1794 og á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Gjöf frá Torfa Jóhannssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. júní 2014 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga
Viðgert í nóvember 1984 af Kristjönu Kristjánsdóttur.

« »