Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2886 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1938.

Nafn
Jón Jónsson 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Snorrason 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Benediktsson 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Eiríksson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Bjarnason 
Fæddur
1704 
Dáinn
19. nóvember 1791 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Fæddur
28. nóvember 1845 
Dáinn
10. mars 1880 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-8v)
Prentsaga
Titill í handriti

„Frá Hrappseyjar prentverki útkomu eftirfylgjandi bækur smárit og blöð“

Aths.

Minnisgreinar varðandi íslenska prentsögu.

2(9r-13r)
Ferðasaga
Höfundur
Titill í handriti

„Drengur finnur ferðafólk“

Efnisorð
3(13v-14r)
Frásögn
Aths.

Draumur fyrir drukknun

Efnisorð
4(14v-19r)
Lausavísur og gátur
Aths.

Ýmsir höfundar

5(25r-28r)
Bókalisti
Titill í handriti

„Bækur prentaðar á Hólum í tíð Guðbrandar biskups“

6(28v-29r)
Æviágrip
Aths.

Æviágrip Guðmundar Eiríkssonar á Þorfinnsstöðum í Valþjófsdal. Með hendi Guðmundar Benidiktssonar og eftir hann.

7(32vv-40v)
Rímur
Aths.

Rímur (athuganir).

Efnisorð
7.1(18r-19r)
Andra rímur
Aths.

Einnig nokkrar vísur

7.2(34v-37r)
Rímur af Hrafnkeli Freysgoða
Titill í handriti

„Rímur af Hrafnkeli Freysgoða kveðnar af Eiríki bjarnasyni (12 að tölu) kveðnar árið 1739.“

Upphaf

Forðum skemmtu fróðir menn …

Efnisorð
7.3(38r)
Rímur af Hjálmari og Ingibjörgu
Titill í handriti

„Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu skrifuð árið 1871.“

Upphaf

Nú skal hefja nýjan brag …

Efnisorð
7.4(40r-40v)
Rímur af Héðni og Hlöðver
Titill í handriti

„Rímur af Héðinn og Hlövi kveðnar af Einari Jónssyni Elínarhöfða.“

Upphaf

Óðar dísin elskuleg …

7.5(40v-41r)
Göfugur Barón
Titill í handriti

„Ríma af einum göfugum Baron (85 erindi).“

Upphaf

Hliðskjálfs sjóla haukur má …

7.6(41v)
Göfugur Barón
Titill í handriti

„Ríma af Kjartani Ólafssyni kveðnar af Einari Jónssyni Elínarhöfða Akranesi 1880.“

Upphaf

En skal keyra Austra bát …

8(41r)
Ábúendatal
Aths.

Búendatal í borgarhreppi

9(43r-53v)
Málrúnir
Skrifaraklausa

„Málrúna skýringar“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
54 blöð. (150 mm x 110 mm). Auðar síður: 20, 21r, 22-24, 27v, 29v, 32r, 37v, 39 og 54.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-22 (43-53v)

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 22. júní 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. júní 2011.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

« »