Skráningarfærsla handrits

Lbs 2845 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Maroni sterka
Titill í handriti

Rímur af Marron sterka kveðnar árið 1828 af Jóni Jónssyni

Upphaf

Litars flæðar mín vill mús / máls úr skreppa holu ...

Athugasemd

Myndskreytt aftast.

Efnisorð
2
Hektorsrímur
Titill í handriti

Rímur af Hektor og köppum hans kveðnar af Bjarna Jónssyni

Upphaf

Karnasíus kóngur hér / kænn að vega með brandi ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
373 blaðsíður (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Erlendur Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1875.
Ferill

Aðalheiður M. Einarsdóttir átti handritið.

Aðföng

Lbs 2843-2848 8vo, gjöf frá Jóhanni Péturssyni bóksala í Reykjavík 1946.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 132.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 16. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn