Skráningarfærsla handrits

Lbs 2828 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
2
Rímur af Aroni Hjörleifssyni
Athugasemd

3.-6. ríma og fyrirsögn að 7. rímu. Upphaf rímnanna, með sömu hendi, er í Lbs 2474 8vo.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (174 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Band

Utan um kverið er bundið sendibréf frá Gísla Gunnlaugssyni bónda, Bakka í Geiradal 1871, Barð. til ókunns viðtakanda.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1875.

Aðföng

Lbs 2800-2841 8vo, eru gjöf síra Rögnvalds Péturssonar og Hólmfríðar, konu hans, komin í safnið í desember 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 129.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 27. ágúst 2020.

Notaskrá

Titill: Handritasafn Landsbókasafns.
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I. aukabindi
Lýsigögn
×

Lýsigögn