Skráningarfærsla handrits

Lbs 2817 8vo

Rímur af Þorsteini bæjarmagni ; Ísland, 1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Höfundur
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini bæjarmagn, ortar af Jóni Jónssyni á Veiðilæk í Þverárhlíð. Að nýju uppskrifaðar af Jóhannesi Jónssyni á Lækjarhvammi 1899.

Upphaf

Nú skal hefja nýjan brag, / nokkur ef að hlýði …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
50 blöð (175 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1899.
Ferill

Árni Gíslason, póstur í Reykjavík, hefur átt handritið.

Aðföng

Lbs 2800-2841 8vo, eru gjöf séra Rögnvalds Péturssonar og Hólmfríðar Jónasdóttur, konu hans, komin í safnið í desember 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. desember 2016 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 128.
Lýsigögn
×

Lýsigögn