Skráningarfærsla handrits

Lbs 2759 8vo

Rímur af Þorsteini bæjarmagni ; Ísland, 1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-47v)
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini bæjarmagn

Upphaf

Mála fjöður mín skal hrærð, / mens að gleðja Hildi …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 blöð (137 mm x 109 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Stefánsson (Örn Arnarson)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1920.
Aðföng

Lbs 2747-2799 8vo, fylgdu minjasafni því, sem Alþingi á sínum tíma keypti af Andrési Johnson í Hafnarfirði til Þjóðminjasafns Íslands. Með leyfi Þjóðminjavarðar og samþykki seljanda voru flest handrit í þessu safni flutt í Landsbókasafn 1945 .

Sbr. Lbs 2912-2925 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. janúar 2017 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 119 .
Lýsigögn
×

Lýsigögn