Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2758 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Ármanni Dalamannssyni og Þorsteini Eitilssyni; Ísland, 1822

Nafn
Jóhannes Árnason ; skáldi 
Fæddur
1781 
Dáinn
1. mars 1856 
Starf
Sýsluskrifari; Vinnumaður; Bóndi; Lausamaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Regína Kristína Jónsdóttir Örum 
Fædd
23. júlí 1796 
Dáin
29. janúar 1860 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Andrés Sigurjón Stefánsson Johnson 
Fæddur
5. september 1885 
Dáinn
30. september 1965 
Starf
Rakari; Þjóðminjasafnari 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Ármanni Dalamannssyni og Þorsteini Eitilssyni
Titill í handriti

„Rímur af Ármanni Dalamannssyni og Þorsteini Eitilssyni kveðnar af Skáldfífli.“

Upphaf

Býleigs hallar bruggað vín / bjóða vilda eg mönnum …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
173 blaðsíður (155 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Jóhannes Árnason

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1822.
Ferill

Á fremsta blaði er nafnið Regina Christina Örum.

Aðföng

Lbs 2747-2799 8vo, fylgdu minjasafni því, sem Alþingi á sínum tíma keypti af Andrési M. Johnson í Hafnarfirði til Þjóðminjasafns Íslands. Með leyfi þjóðminjavarðar og samþykki seljandans hafa flest handrit í safni þessu verið flutt í Landsbókasafn 1945. Sbr. Lbs 2912-2925 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 119.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »