Skráningarfærsla handrits

Lbs 2690 8vo

Sálma- og kvæðasafn ; Ísland, 1815

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálma- og kvæðasafn
2
Bréf til Guðmundar Magnússonar að Varðgjá
Ábyrgð

Viðtakandi : Guðmundur Magnússon

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blöð (165 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:

Jón Þorláksson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1815.
Aðföng

Lbs 2690-2691 8vo, keypt af Sigfúsi Hallgrímssyni að Ytra-Hóli í Eyjafirði. Munu handritin hafa gengið í ætt til hans, en Helga Sigfúsdóttir móðir hans var sonardóttir Guðmundar að Varðgjá.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 111.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 15. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn