Skráningarfærsla handrits

Lbs 2581 8vo

Samtíningur ættartalna og annars slíks ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættartala Jóhannesar Lunds silfursmiðs
Athugasemd

Eftirrit.

Efnisorð
2
Ættartala Péturs Grímssonar á Galtastöðum í Flóa
Efnisorð
3
Ættartala og ævisaga Guðrúnar Jónsdóttur
4
Brot úr ævisögu Rósu Snorradóttur
Efnisorð
5
Niðjar séra Einars Sigurðssonar í Heydölum
Athugasemd

Nákvæmust um Skaftafellsþing, kann að vera samin upphaflega af Sigurði Magnússyni í Holtum.

Efnisorð
6
Bændatöl í ljóðum
Athugasemd

Um Holtssókn í Fljótum 1805, um Sfíflusókn 1806, um Barðssókn (skömmu eftir aldamótin 1800), í Óslandshlíð 1806, 1807 og 1830 (líklega orkt af Guðmundi Kolbeinssyni í Marbæli), í Þverárhlíð 1746, í Viðvíkursveit 1830.

7
Flatatunguætt og Steingrímsætt (frá Jóni Arasyni biskupi)
Efnisorð
8
Ættartala séra Jóns Þorsteinssonar aðstoðarprests að Hólmum í Reyðarfirði
Efnisorð
9
Ættartala Jóns Jónssonar í Hörgsholti o.fl.
Efnisorð
10
Niðjar Guðmundar Ólafssonar í Hellisholtum
Efnisorð
11
Um Guðna Sigurðsson sýslumann og fleiri búendur í Kirkjuvogi
Athugasemd

Líklega eftir Brand Guðmundsson í Kirkjuvogi í eiginhandarriti.

Efnisorð
12
Ættartala Árna Högnason í Krossholti
Efnisorð
13
Um börn séra Guðmundar Jónssonar á Prestsbakka
Efnisorð
14
Ættartala Ólafs Ísleifssonar í Litla Botni
Efnisorð
15
Líkræða eftir Halldóru Eiríksdóttur, 1821
Efnisorð
16
Ættartala Sveins Þórðarsonar í Laxárholti
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Brandur Guðmundsson

Aðrir óþekktir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 18. og 19. öld.
Ferill

Helga Þorvaldsdóttir átti 5. hluta.

Aðföng

Lbs 2574-2638 8vo er dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands. Keypt þaðan af Alþingi, afhent Landsbókasafni haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 92-93.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 14. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn