Skráningarfærsla handrits

Lbs 2579 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði um Jón Arason biskups
Athugasemd

Með hendi Tómasar Bjarnasonar (8. mars 1670).

2
Efnisorð
3
Arfleiðsluskrá Solveigar Björnsdóttur
4
Bréf frá hreppstjórum í Akrahreppi um heitdagagjafir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
18 blöð (159 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Tómas Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1670.
Ferill

Nafn í handriti: Ingibjörg Tómasdóttir á blaði sem slegið hefur verið utan um handritið. Þar er einnig stafróf ritað með sömu hendi, sennilega Ingibjargar.

Aðföng

Lbs 2574-2638 8vo er dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands. Keypt þaðan af Alþingi, afhent Landsbókasafni haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 92.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 14. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn