Skráningarfærsla handrits

Lbs 2562 8vo

Ættartala Ragnhildar Magnúsdóttur ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartala Ragnhildar Magnúsdóttur á Ytri-Varðgjá
Titill í handriti

Ættartala Ragnhildar Magnúsdóttur á Ytri-Varðgjá. Fædd á Syðri-Varðgjá þann 29. september 1794. Samin af Torfa Sveinssyni á Klúkum 1830. Ritað hefur Benedikt hreppstjóri Árnason.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð (100 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Benedikt Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830.
Ferill

Ef til vill var handritið skrifað fyrir Ragnhildi sjálfa.

Aðföng

Handritin Lbs 2559-2573 8vo voru keypt haustið 1938 af Jón Jónatanssyni en hann fékk eftir föður sinn, Jónatan Þorláksson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 88.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 14. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ættartala Ragnhildar Magnúsdóttur á Ytri-Varðgjá

Lýsigögn