Skráningarfærsla handrits

Lbs 2512 8vo

Rímnasafn, 2. bindi ; Ísland, 1907-1909

Titilsíða

Rímnabók. Skrifuð upp af Jóhannesi Kjartanssyni á Hlaðseyri árin 1907-8-9 (1r).

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2v)
Efnisyfirlit
2 (3r-27r)
Rímur af Eberharð
Titill í handriti

Rímur af Eberharð og Elínóru, ortar árið 1847

Upphaf

Herjans fuglinn herðir skrið / Hárs í þyrstur veiði …

Skrifaraklausa

7/11 1908 (27r).

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
3 (27r-64r)
Rímur af Rígabal og Alkanusi
Titill í handriti

Rímur af Rígabal og Alkanusi, ortar af Jóhanni Steinssyni árið 1858

Upphaf

Hlynur korða heiðraður / hátt mér nýjan skýrði …

Skrifaraklausa

21/11 1908. Endaðar á Hlaðseyri af Jóhannesi Kjartanssyni (64r).

Athugasemd

Fimmtán rímur.

Efnisorð
4 (64v-111r)
Rímur af Böðvari Bjarka
Titill í handriti

Rímur af Böðvari Bjarka, ortar 1778

Upphaf

Á fyrri dögum stillir sterkur / stýrði Hleiðargarði …

Skrifaraklausa

12/12 ´08 (111r).

Athugasemd

Fjórtán rímur.

Efnisorð
5 (111r-179r)
Rímur af Sigurði snarfara
Titill í handriti

Rímur af Sigurði snarfara, ortar af Hans Natanssyni 1883

Upphaf

Vitur, hróðug, háleit, vís, / háttalag að styðja …

Skrifaraklausa

1/2 1909 (179r).

Athugasemd

Fjórtán rímur.

Efnisorð
6 (179v-233v)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Titill í handriti

Rímur af Hálfdani Brönufóstra, ortar af síra Snorra Björnssyni á Húsafelli

Upphaf

Mín svo fljúgi mála ör / mjó af sagnar boga …

Athugasemd

Sautján rímur.

Efnisorð
7 (233v-265v)
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

Rímur af Arnljóti Upplendingakappa, ortar af séra Snorra Björnssyni á Húsafelli

Upphaf

Bylur Fenju etur enn / Atríðs haukum báðum …

Athugasemd

Ellefu rímur.

Efnisorð
8 (265v-316r)
Elís rímur hertogasonar
Titill í handriti

Rímur af Elís hinum frækna

Upphaf

Vindóls knör úr vörum rær / veikur í Fálu gráði …

Skrifaraklausa

25/1 1911 JK (316r).

Athugasemd

Fjórtán rímur.

Efnisorð
9 (316v-347v)
Rímur af Alexander og Loðvík
Titill í handriti

Rímur af Alexander og Loðvík, ortar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum

Upphaf

Vel sé þeim við glaðvært geð / gamni er hlýða vilja …

Skrifaraklausa

Endaðar 3. febrúar 1911 á Grænhól, skrifaðar af Jóhannesi Kjartanssyni (347v).

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
10 (348r-354r)
Hofmanns rímur spænska
Titill í handriti

2 rímur af einu ævintýri, kveðnar af Brynjólfi Erlingssyni

Upphaf

Litars far af ljóða sal / lagi Sónar stefni …

Skrifaraklausa

4/2 1911 (354r).

Athugasemd

Tvær rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 356 + i blöð (198 mm x 121 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Kjartansson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1907-1909.
Aðföng

Keypt í febrúar 1937 af Guðmundi Benediktssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 79-80.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. apríl 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn