Skráningarfærsla handrits

Lbs 2466 8vo

Rímur af Án bogsveigi ; Ísland, 1866

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Án bogsveigi
Titill í handriti

Rímur af Án bogsveigi, ortar af Sigurði Bjarnasyni 1862

Upphaf

Smátt eg fyrir hendi hef / helst að vinna línur …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blaðsíður (136 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1866.
Ferill

Af skjólblöðum má sjá, að átt hefur þetta handrit Þuríður Eyjólfsdóttir í Garðhúsum við Reykjavík. Á fremra skjólblaði er einnig nafnið Bjarni Oddsson.

Aðföng
Lbs 2464-2476 8vo, gjöf frá Ragnari Jónssyni cand. jur. í Reykjavík í maí 1936.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 72-73.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn