Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2463 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1892-1896

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22r)
Rímur af Haka og Hagbarði og þeim Siklingum
Efnisorð
2 (22v-42r)
Rímur af Alreki, Ögvaldi og ættmennum þeirra, einkum Hjörleifi kvensama, Hálfi kóngi og Hálfsrekkum
Titill í handriti

Rímur af Alreki, Augnvaldi og ættmennum þeirra, einkum Hjörleifi kvensama, Hálfi kóngi og Hálfsrekkum

Efnisorð
3 (42r-104r)
Rímur af Starkaði gamla
Titill í handriti

Rímur af Starkaði hinum gamla og fóstbræðrum hans

Efnisorð
4 (112r-130r)
Rímur af Flórentínu fögru
Efnisorð
5 (130v-132r)
Norðurfaravísur
6 (132v-133v)
Gránuvísur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
133 blöð (178 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Sveinsson

Skreytingar

Þrjár teikningar: Hálfur kóngur (105r), Hjörleifur kvensami (108v-109r) og Starkaður gamli (109v-110r).

Band

Fylgigögn

Aftast er laus seðill með broti úr rímum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1892-1896.
Aðföng

Keypt í janúar 1936 af Guðmundi Benediktssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 72.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. september 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn