Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2463 8vo

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1892-1896

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Sveinsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Benediktsson 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-22r)
Rímur af Haka og Hagbarði og þeim Siklingum
Efnisorð
2(22v-42r)
Rímur af Alreki, Ögvaldi og ættmennum þeirra, einkum Hjörleifi kvensama, Hálfi kóngi og Hálfsrekkum
Titill í handriti

„Rímur af Alreki, Augnvaldi og ættmennum þeirra, einkum Hjörleifi kvensama, Hálfi kóngi og Hálfsrekkum“

Efnisorð
3(42r-104r)
Rímur af Starkaði gamla
Titill í handriti

„Rímur af Starkaði hinum gamla og fóstbræðrum hans“

Efnisorð
4(112r-130r)
Rímur af Flórentínu fögru
Efnisorð
5(130v-132r)
Norðurfaravísur
5(132v-133v)
Gránuvísur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
133 blöð (178 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Björn Sveinsson

Skreytingar

Þrjár teikningar: Hálfur kóngur (105r), Hjörleifur kvensami (108v-109r) og Starkaður gamli (109v-110r).

Fylgigögn

Aftast er laus seðill með broti úr rímum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1892-1896.
Aðföng

Keypt í janúar 1936 af Guðmundi Benediktssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 72.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. september 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »