Skráningarfærsla handrits

Lbs 2448 8vo

Sálmar og kvæði ; Ísland, 1772

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r - 48v)
Hugarfró
Titill í handriti

Ágætur kveðlingur kallaður Hugarfró. Ortur af því gæfuríka og nafni kunnuga þjóðskáldi Þorvaldi Rögnvaldssyni. Er bjó á Sauðanesi á Ufsaströnd í Vaðlasýslu. Skrifaðir á Bjarneyjum Anno 1772 af Ólafi Þorsteinssyni.

2 (49r - 58v)
Krosskveðjur Bernhardi
Titill í handriti

Krosskveðjur hins heilaga Bernhardi læriföðurs. Með hverjum hann heilsar og kveður herrans Jesú líkama sjö sinnum á hans heilaga krossi. Í íslensk ljóðmæli merkilega útsettur af þeim hálærða manni sr. Arngrími Jónssyni forðum officiale Hóla stiptis.

Ábyrgð

Þýðandi : Arngrímur Jónsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blöð (142 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Ólafur Þorsteinsson

Nótur
Í handritinu eru nótur við einn sálm:
  • Salve herra heims hjálpræðis 49v
Mynd af nótunum er á vefnum Ísmús.
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1772.
Ferill

Keypt 1934 af Árna Helgasyni í Gíslabæ.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 346.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 19. mars 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn