Skráningarfærsla handrits

Lbs 2430 8vo

Rímur af Þorsteini Víkingssyni ; Ísland, 1720

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur af Víkingi Virgilssyni og Þorsteini syni hans. Ortar af Jóni Þorsteinssyni á Grund í Höfðahverfi anno 1719.

Upphaf

Þögnin gyrðir seggi senn / sútar hörðum linda …

Athugasemd

Ná aftur í 16. rímu; fremsta blað rifið og aukið inn með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum þar sem vantað hefur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
75 + 1 blað (168 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Þorsteinn Gíslason

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1720.

Ferill

Bragi Sveinsson frá Flögu hefur átt handritið 1931 (sbr. titilblað og laust blað).

Aðföng

Lbs 2416-2445 8vo, gjöf úr dánarbúi Ólafs Marteinssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 343-344.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 16. nóvember 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn