Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2413 8vo

Skoða myndir

Rúna- og galdrakver; Ísland, um 1800.

Nafn
Jónas Egilsson 
Fæddur
31. október 1864 
Dáinn
16. september 1942 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Gottskálksson 
Fæddur
17. júní 1819 
Dáinn
21. júlí 1887 
Starf
Bóndi; Varaþingmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gottskálk Egilsson 
Fæddur
1783 
Dáinn
23. október 1834 
Starf
Bóndi; Silfursmiður; Hreppsstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rúna- og galdrakver

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 74 + i blað (101 mm x 81 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnheft, band frá því um 1800.

Límmiðar á fremra spjaldi og kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

Lbs 2404-2413 8vo, keypt 1934 af Jónasi Egilssyni á Völlum, og mun flest vera úr eigu föður hans og jafnvel föðurföður (Gottskálks Egilssonar), sem nöfn sýna á mörgum handritanna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 6. janúar 2015 ; Handritaskrá, 3. b.
« »