Skráningarfærsla handrits

Lbs 2410 8vo

Sálmar ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar
Athugasemd

Hugsanlega eiginhandarrit Solveigar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
34 blöð (171 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Solveig Ingimundardóttir?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1810.
Aðföng

Lbs 2404-2413 8vo, keypt 1934 af Jónasi Egilssyni á Völlum, og mun flest vera úr eigu föður hans og jafnvel föðurföður ( Gottskálks Egilssonar ), sem nöfn sýna á mörgum handritanna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 13. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 340.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmar

Lýsigögn