Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2406 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1791-1799

Nafn
Jónas Egilsson 
Fæddur
31. október 1864 
Dáinn
16. september 1942 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Gottskálksson 
Fæddur
17. júní 1819 
Dáinn
21. júlí 1887 
Starf
Bóndi; Varaþingmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gottskálk Egilsson 
Fæddur
1783 
Dáinn
23. október 1834 
Starf
Bóndi; Silfursmiður; Hreppsstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-14v)
Faustus saga og Ermenu í Serklandi
Titill í handriti

„Sagan af Fástus og Ermena“

Skrifaraklausa

„Aftan við er ártalið 1791(14v)“

2(15r-24v)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Hákoni Hárekssyni norræna“

Skrifaraklausa

„Anno 1791(24v)“

3(25r-32v)
Valtara saga hertoga
Titill í handriti

„Sagan af Valtara og Gnaselín“

Efnisorð
4(33r-68v)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

„Hér skrifast sagan af Hjálmtýr“

5(69r-88r)
Alexanders saga og Loðvíks
Titill í handriti

„Hér byrjast saga af Alexandur og Loðvík“

Efnisorð
6(88v-102v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

„Hér byrjast saga af Þorsteini bæjarmagn“

7(103r-115v)
Nitida saga
Titill í handriti

„Saga af Nitidá hinni frægu“

Skrifaraklausa

„Anno 1791 (115v)“

Efnisorð
8(116r-158v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Nokkur ævintýr margfróðleg fyrir þá sem heyra vilja og til viðvörunar mönnum öllum og til gamans og dægrastyttingar uppteiknuð“

Aths.

20 ævintýri (Fyrsta ævintýr-XX. ævintýr)

Efnisorð
9(159r-160v)
Gyðinga saga
Titill í handriti

„Um Júdas Iskarioth“

Skrifaraklausa

„Aftan við er ártalið 1799(160v)“

Aths.

Hluti af verkinu

10(161r-162r)
Sjö sofenda saga
Titill í handriti

„Ævintýr um þá 7 sofendur“

Aths.

Mjög stytt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
162 blöð (166 mm x 104 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur?

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir stafir víða

Bókahnútar: 115v, 160v, 162r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 162v eru nöfn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1791-1799
Aðföng

Lbs 2404-2413 8vo, keypt 1934 af Jónasi Egilssyni á Völlum, og mun flest vera úr eigu föður hans og jafnvel föðurföður (Gottskálks Egilssonar), sem nöfn sýna á mörgum handritanna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 24. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 4. apríl 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Myndir af handritinu

125 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »