Skráningarfærsla handrits

Lbs 2397 8vo

Kvæðatíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættkvíslarrómur
2
Rímur af Addoníusi
Upphaf

Meðan vetur höldnum hjá / hylur landið fönnum …

Athugasemd

1. ríma og byrjun á 2., var aldrei ort meira.

Efnisorð
3
Bændaríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Ýmsar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Gjöf frá Kára Sólmundarsyni á Akranesi 1933.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. september 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, 337.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn