Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2397 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðatíningur; Ísland, á 19. öld

Nafn
Sigurður Daðason 
Fæddur
1760 
Dáinn
15. september 1820 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Hinriksson 
Fæddur
17. maí 1856 
Dáinn
3. desember 1940 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ebeneser Árnason 
Fæddur
12. júlí 1840 
Dáinn
30. nóvember 1913 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
1828 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristjón Bson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Steinsson 
Fæddur
1817 
Dáinn
13. júní 1872 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Andrésson 
Fæddur
28. október 1814 
Dáinn
2. júní 1891 
Starf
Bóndi; Skáld; Blóðtökumaður; Galdramaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Gunnarsson 
Fæddur
20. ágúst 1802 
Dáinn
23. ágúst 1873 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kári Sigurður Sólmundarson 
Fæddur
14. september 1877 
Dáinn
21. ágúst 1960 
Starf
Daglaunamaður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættkvíslarrómur
2
Rímur af Addoníusi
Upphaf

Meðan vetur höldnum hjá / hylur landið fönnum …

Aths.

1. ríma og byrjun á 2., var aldrei ort meira.

Efnisorð
2
Bændaríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; skrifarar:

Ýmsar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Gjöf frá Kára Sólmundarsyni á Akranesi 1933.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. september 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, 337.
« »