Skráningarfærsla handrits

Lbs 2362 8vo

Rímur og lækningar ; Ísland, 1775-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Athugasemd

Brot.

Með hendi Björns Guðmundssonar

Efnisorð
2
Lækningar og handarlínulist
Athugasemd

Brot úr einni lækningabók og önnur heil, Lækninga aldingarður, ásamt handarlínulist.

Með hendi Lofts Grímssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
110 blöð (163 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Björn Guðmundsson

Loftur Grímsson

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, í lok 18. aldar.

Aðföng

Keypt 1931 af Kristmundi Þorleifssyni gullsmið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 330.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 15. nóvember 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn