Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2338 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1830

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Fæddur
22. febrúar 1853 
Dáinn
15. nóvember 1926 
Starf
Póstur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði
Aths.

Brot.

2
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Aths.

Líkist eiginhandarriti.

Efnisorð
3
Handarlínulistin
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blöð (134 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur (að mestu) ; Skrifarar:

Magnús Jónsson?

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng
Lbs 2338-2340 8vo, keypt 1930 af ekkju Árna Gíslasonar pósts.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 449.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. maí 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »