Skráningarfærsla handrits
Lbs 2296 8vo
Skoða myndirSamtíningur; Ísland, á 18. og 19. öld.
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Símon Bjarnason ; Dalaskáld
Fæddur
2. júlí 1844
Dáinn
9. mars 1916
Starf
Húsmaður; Sjómaður; Flakkari
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi
Fæddur
1779
Dáinn
12. september 1846
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson
Fæddur
4. mars 1798
Dáinn
21. júlí 1846
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur
Nafn
Steinn Jónsson
Fæddur
30. ágúst 1660
Dáinn
3. desember 1739
Starf
Biskup
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti
Nafn
Magnús Einarsson
Fæddur
13. júlí 1734
Dáinn
29. nóvember 1794
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Andrés Hákonarson
Fæddur
1817
Dáinn
11. mars 1897
Starf
Skáld; Bóndi
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Björn Halldórsson
Fæddur
5. desember 1724
Dáinn
24. ágúst 1794
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Þýðandi
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur
Fæddur
20. desember 1840
Dáinn
14. janúar 1930
Starf
Fræðimaður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Titill í handriti
„Þáttur af Poloster frækna“
Aths.
Brot. Með hönd svipaðri síra Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 100 + i blað (172 mm x 105 mm). Auð blöð: 56v, 62v, 100v.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:
I. 1r-37v: Andrés Hákonarson
II. 38r-51v: Björn Halldórsson?
III. 51r-64v: Óþekktur skrifari
IV. 65r-92r Þorsteinn Þorsteinsson
V. 94v: Guðný Jónsdóttir?
VI. 95r-102r: Óþekktur skrifari
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill
Á blaði 94v stendur: „þessara bóka eigandi er Guðný Jónsdóttir“.
Aðföng
Lbs 2290-2336 8vo eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Gr. Borgfirðingi, með samningi 20. júlí 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 19. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.