Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2261 8vo

Hrapsodia ; Ísland, 1700

Titilsíða

Hrapsodia eður innsafnan og samdráttur ýmislegra frásagna og smá historia. Þeim til fróðleiks og skemmtunar er slíkt girnast (1r)

Innihald

1 (2r-21v)
Historían af Pilatos
Athugasemd

Skrifað 1743

Efnisorð
2 (22r-26v)
Lítið ágrip úr annálasögum
Athugasemd

M.a. teikningar af tungli og halastjörnum á bl. 24r-25v

Efnisorð
3 (27r-74v)
Nockrar smá Historiur og dæmisögur
Upphaf

Það skeður oft að nískir menn safna góssi og peningum saman.

Athugasemd

Þýddar smásögur

Efnisorð
4 (75r-82v)
7 stuttar reglur um guðlast. Samferða stuttu rími samansettar.
Upphaf

Óttast skaltu guð foreldra fram yfir alla valdstjórn.

5 (83r-145v)
Þýddar smásögur
Upphaf

Ein historia um bóndason nokkurn og eina hirðirsdóttur

Efnisorð
6 ( 146r-180v)
Sú grænlenska cronica í íslensku stuttlega útskrifuð
Athugasemd

Skrifað upp af Hannesi Gunnlaugssyni á Stað á Reykjanesi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Blaðfjöldi
180 blöð (157 mm x 98 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 116-125 mm x 70-78 mm.

Línufjöldi er 30-45.

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Hannes Gunnlaugsson á Stað á Reykjanesi (146r-180v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 17. og 18. öld.
Ferill

Jón Hannesson fékk síðasta hluta handritsins ( 146r-180v frá föður sínum Hannes Gunnlaugssyni (sbr. bls. 146r).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði 9. maí 2019.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 435-436.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn