Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2258 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnahandrit; Ísland, 1828

Nafn
Jóhannes Árnason ; skáldi 
Fæddur
1781 
Dáinn
1. mars 1856 
Starf
Sýsluskrifari; Vinnumaður; Bóndi; Lausamaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Jónsdóttir 
Fædd
8. mars 1862 
Dáin
21. maí 1935 
Starf
Ljósmóðir 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Ármanni Dalmannssyni og Þorsteini Ketilssyni
Upphaf

Býleiks horna bruggað vín / bjóða vildar mönnum …

Aths.

Eiginhandarrit.

15 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Agötu og Barböru
Upphaf

Flýgur Óma fálki minn / fram að …

Aths.

Eiginhandarrit.

7 rímur.

Vantar eitt blað framan við.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
117 blaðsíður (157 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Árnason

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1828.
Ferill

Keypt 1928 af Þuríði Jónsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 9. janúar 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »