Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2251 8vo

Skoða myndir

Rímna- og sagnabók; Ísland, 1893-1895.

Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
21. nóvember 1808 
Dáinn
3. apríl 1862 
Starf
Alþingismaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Jónsson 
Fæddur
1843 
Dáinn
1877 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
1. apríl 1812 
Dáinn
11. apríl 1888 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Purkey 
Sókn
Skarðshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Einarsson 
Fæddur
12. ágúst 1786 
Dáinn
23. apríl 1842 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gissurarson ; tól 
Fæddur
24. mars 1768 
Dáinn
23. febrúar 1844 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Bjarnason 
Fæddur
18. mars 1852 
Dáinn
10. maí 1922 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Halldórsson 
Fæddur
27. ágúst 1840 
Dáinn
21. desember 1898 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergsteinunn Bergsteinsdóttir 
Fædd
4. september 1888 
Dáin
9. apríl 1985 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-35r)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Aths.

8 rímur

Efnisorð
2(35v-63r)
Rímur af Friðrik og Valentínu
Aths.

6 rímur

Efnisorð
3(63v-136v)
Rímur af Eiríki frækna
Aths.

11 rímur

Ortar 1868 handa Jóni Jónssyni í Purkey

Efnisorð
4(137r-210v)
Rímur af Maroni sterka
Aths.

17 rímur

Efnisorð
5(213r-251v)
Geirmundar saga og Gosiló
Titill í handriti

„Hér skrifast safa af Geirmundi og Gosiló“

Efnisorð

6(251v-271r)
Sagan af Gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögusyni
Titill í handriti

„Sagan af gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögussyni“

Efnisorð
7(271r-288r)
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

„Sagan af Pólostadór og Mondulfara“

Efnisorð
8
Vísur
Aths.

Í milli rímna eru vísur eftir Þorstein tól Gissurarson og ritara handrits

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 292 + ii blöð (175 mm x 101 mm). Auð blöð: 136v, 211r-212v, 253v-254r, 288v-292v.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Ólafur Bjarnason

Þorsteinn Halldórsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1893-1895.
Aðföng

Víða í handrit skrifað nafnið Ólafur Bjarnason

.

Handritið var keypt 20. janúar 1927 af Bergsteinu Bergsteinsdóttur í Hafnafirði

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 18. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
« »