Skráningarfærsla handrits

Lbs 2200 8vo

Rímur af Þorsteini uxafæti ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-45v)
Rímur af Þorsteini uxafæti
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini uxafót kveðnar af Árna Böðvarssyni 1755.

Upphaf

Herjans bið ég haukarnir / hingað fljúga nái …

Athugasemd

10 rímur. Vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 blöð (136 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 424.
Lýsigögn
×

Lýsigögn