Skráningarfærsla handrits

Lbs 2176 8vo

Samtínings kveðlingasafn, 2. bindi ; Ísland, 1800-1899

Titilsíða

Samtínings Kveðlingasafn mest andlegs efnis með ýmsum höndum og frá ýmsum tímum. Band, blaðsíðutal og yfirlit efnisins er frá minni hendi Sigm. M. Long.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 220 blaðsíður (170 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; þekktur skrifari:

Sigmundur Matthíasson Long

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 419-420.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 2. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn