Skráningarfærsla handrits

Lbs 2147 8vo

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1825-1875

Titilsíða

Fáeinar smásögur ætlaðar þeim til gamans er sögur elska enn hinir ættu þær ei að sjá. Selst arkið 6 skildinga. Saman skrifadar árið 1847 af S. Jóhannessyni (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blað 1 er saurblað

Blaðfjöldi
i + 122 + i blöð (166 mm x 104 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1875?]
Ferill

Eigandi handrits: Sigmundur Mattíasson (Long) 1864 (saurblað, 67v)

Aðföng

Dánarbú Sigmundar M. Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Hluti I ~ Lbs 2147 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1v)
Efnisyfirlit
2 (2r-5v)
Rómverskur sendimaður
Titill í handriti

Sagan af þeim rómverska sendimanni sem reisti til Atenuborgar

Efnisorð
3 (5v-12v)
Þjóðsaga af Leif bónda
Titill í handriti

Sagan af Leif bónda sem fann marbendil

Efnisorð
4 (12v-15v)
Saga af þýskum manni
Titill í handriti

Sagan af þeim þýska unga manni

Efnisorð
5 (15v-21v)
Capríus prestur
Titill í handriti

Sagan af Capríus presti

Efnisorð
6 (21v-25r)
Saga af manni í Svíaríki
Titill í handriti

Sagan af einum manni sem var í Svíaríki

Efnisorð
7 (25r-28r)
Kokkapían
Titill í handriti

Sagan af kokkapíunni

Efnisorð
8 (28r-38r)
Griseldis saga
Titill í handriti

Sagan af Gríshildi þolinmóðu

Efnisorð
9 (38r-39v)
Júlíanum keisari
Titill í handriti

Sagan af Júlíanum keisara trúarníðing

Efnisorð
10 (39v-45v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini suðurfara

11 (46r-56r)
Saga af kóngssyninum, jallssyninum og greifasyninum
Titill í handriti

Sagan af kóngssyninum, jallssyninum og greifasyninum hvurjer vóru samlagsbræður

Efnisorð
12 (56r-64r)
Falekanus saga keisara
Titill í handriti

Sagan af keisaranum Falecanus sem átti eina vonda drottningu

Athugasemd

Sama hönd og er á sögunni í Lbs 2152 4to

Efnisorð
13 (64r-65v)
Herkúles saga
Titill í handriti

Sagan af Hercúlus sterka

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa án titils: Minn er fagur margbreytinn (65v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
66 blöð (166 mm x 104 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking á sumum blöðum

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

S[igurður] Jóhannesson

Skreytingar

Skreyttur upphafsstafur (46r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847

Hluti II ~ Lbs 2147 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (67r-122v)
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Titill í handriti

Rímur af Jallmann og Hermanni, kveðnar af sál. Guðmundi Bergþórssyni

Athugasemd

Nafn höfundar bundið í niðurlagi

Mansöngvar aftan við rímurnar

18 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
56 blöð (166 mm x 104 mm) Autt blað: 66
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1875?]

Lýsigögn