Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2147 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögu- og rímnabók; Ísland, [1825-1875?]

Nafn
Sigmundur Matthíasson Long 
Fæddur
7. september 1841 
Dáinn
26. nóvember 1924 
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jóhannesson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Fáeinar smásögur ætlaðar þeim til gamans er sögur elska enn hinir ættu þær ei að sjá. Selst arkið 6 skildinga. Saman skrifadar árið 1847 af S. Jóhannessyni (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blað 1 er saurblað

Blaðfjöldi
i + 122 + i blöð (166 mm x 104 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1875?]
Ferill

Eigandi handrits: Sigmundur Mattíasson (Long) 1864 (saurblað, 67v)

Aðföng

Dánarbú Sigmundar M. Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Innihald

Hluti I ~ Lbs 2147 8vo I. hluti
1(1v)
Efnisyfirlit
2(2r-5v)
Sagan af þeim rómverska sendimanni sem reisti til Atenuborgar
Titill í handriti

„Sagan af þeim rómverska sendimanni sem reisti til Atenuborgar“

Efnisorð
3(5v-12v)
Sagan af Leif bónda sem fann marbendil
Titill í handriti

„Sagan af Leif bónda sem fann marbendil“

Efnisorð
4(12v-15v)
Sagan af þeim þýska unga manni
Titill í handriti

„Sagan af þeim þýska unga manni“

Efnisorð
5(15v-21v)
Sagan af Capríus presti
Titill í handriti

„Sagan af Capríus presti“

Efnisorð
6(21v-25r)
Sagan af einum manni sem var í Svíaríki
Titill í handriti

„Sagan af einum manni sem var í Svíaríki“

Efnisorð
7(25r-28r)
Sagan af kokkapíunni
Titill í handriti

„Sagan af kokkapíunni“

Efnisorð
8(28r-38r)
Griseldis sagaGríshildar saga góðaGríshildar saga þolinmóðu
Titill í handriti

„Sagan af Gríshildi þolinmóðu“

Efnisorð
9(38r-39v)
Sagan af Júlíanum keisara trúarníðing
Titill í handriti

„Sagan af Júlíanum keisara trúarníðing“

Efnisorð
10(39v-45v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini suðurfara“

11(46r-56r)
Sagan af kóngssyninum, jallssyninum og greifasyninum hvurjer vóru samlagsbræður
Titill í handriti

„Sagan af kóngssyninum, jallssyninum og greifasyninum hvurjer vóru samlagsbræður“

Efnisorð
12(56r-64r)
Falekanus saga keisara
Titill í handriti

„Sagan af keisaranum Falecanus sem átti eina vonda drottningu“

Aths.

Sama hönd og er á sögunni í Lbs 2152 4to

Efnisorð
13(64r-65v)
Herkúles saga
Titill í handriti

„Sagan af Hercúlus sterka“

Skrifaraklausa

„Aftan við er vísa án titils: Minn er fagur margbreytinn (65v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
66 blöð (166 mm x 104 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blsmerking á sumum blöðum

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

S[igurður] Jóhannesson

Skreytingar

Skreyttur upphafsstafur (46r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847
Hluti II ~ Lbs 2147 8vo II. hluti
(67r-122v)
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Titill í handriti

„Rímur af Jallmann og Hermanni, kveðnar af sál. Guðmundi Bergþórssyni“

Aths.

Nafn höfundar bundið í niðurlagi

Mansöngvar aftan við rímurnar

18 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
56 blöð (166 mm x 104 mm) Autt blað: 66
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1875?]
« »